Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

77. fundur 25. mars 2009 kl. 16:00 - 18:00

Sigurgeir Þórðarson, Jón Haukur Hauksson, Ása Helgadóttir, Sverrir Jónsson og Björgvin Helgason.  Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi


Skipulagsmál

 

1. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag    Mál nr. BH060064

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Lokadrög aðalskipulagstillögu Hvalfjarðarsveitar og umhverfisskýrslu. Lokaumfjöllun draga fyrir íbúafund og álits  umsagnaraðila.
Nefndin yfirfór fyrirliggjandi drög, gerði nokkrar minniháttar athugsemdir sem komið verður til ráðgjafa.  Drögum að aðalskipulagi er vísað til umhverfis- og náttúruverndarnefndar sveitarfélagsins, ásamt matslýsingu og til umsagnaaðila og til kynningar á íbúafundi.

 


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.30

 
 

Efni síðunnar