Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

72. fundur 03. desember 2008 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Benoný Halldórsson, Daníel Ottesen og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Stöðuleyfi
1. Fitjahvarf, vinnuskúr Mál nr. BH080140

150969-5499 Ágúst Sigurjón Harðarson, Jaðarsbraut 35, 300 Akranes
Umsókn Ágústs Sigurjóns um stöðuleyfi fyrir aðfluttan vinnuskúr.
Gjöld kr.: 8.100,-
Samþykkt til eins árs.
Byggingarleyfis umsóknir
2. Hnúkur 133690, skipting húss (00.0265.00) Mál nr. BH080143
050250-2889 Jón S Stefánsson, Hnúki, 301 Akranes
100451-3019 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hnúki, 301 Akranes
Erindi Jóns og Sigrúnar um heimild til þess að skipta húseign í tvær eignir
íbúðarhús og atvinnuhúsnæði / vélageymsla samanber meðfylgjandi riss.
Gjöld kr.: 8.100,-
Samþykkt.
3. Hrísabrekka 30, sumarhús (20.3003.00) Mál nr. BH080146
060559-4579 Anna Karen Ásgeirsdóttir, Daltúni 15, 200 Kópavogur
Umsókn Önnu Karenar um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt
meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429
byggingarverkfræðings.
Stærð sumarhúss: 42,4 m2 - 114,8 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 17.398,-
Mælingagjald 2 aðk. kr.: 42.100,-
Úttektargjald 6 aðk. kr.: 48.600,-
Lokaúttektargjald kr.: 45.300,-
______________________________
Heildargjöld kr.: 153.398,-
Samþykkt
4. Lambhagi 5, vélageymsla (00.0340.05) Mál nr. BH080112
190335-2679 Steinar Marteinsson, Hagamel 5, 301 Akranes
Áður frestaðri umsókn Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts fh. Steinars um heimild til þess að reisa vélageymslu samkvæmt bráðabirgðaákvæðum skipulags- og byggingarlaga 3. tl. og meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir: 190,2 m2 - 712,3 m3
Frestað, óskað eftir umsögn Vegargerðarinnar varðandi vegtengingu.
Niðurrif
5. Digrilækur 1, rif húsa (00.0485.05) Mál nr. BH080113
590269-1749 Skeljungur hf, Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Úttekt á bröggum (dags. 28.11.08) sem til stendur að rífa sbr. erindi Ólafs
Jónssonar kt. 030256-3019 fh. Skeljungs ehf. um heimild til þess að rífa tvobragga sem merktir eru 2935 og 2936.
Það er mat skipulags- og byggingarfulltrúa að veruleg hætta stafi af bröggum þessum verði óveður á svæðinu.
Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur til að niðurrifi verði hraðað.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að braggarnir verði rifnir.
Fyrirspurn
6. Skorholtsnes 3, fyrirspurn (52.0200.30) Mál nr. BH080138
070750-2609 Jón Sveinsson, Freyjugötu 36, 101 Reykjavík
Fyrirspurn Jóns varðandi byggingu bráðabirgða dúnskemmu á lóðinni.
Nefndin tekur jákvætt í erindið, en telur að breyta þurfi skilmálum hvað stærð húsa varðar gr. 2.3 í greinargerð Guðrúnar Jónsdóttur frá 1. ágúst 2000.
Önnur mál
7. Kjarrás 1a, (29.0100.11) Mál nr. BH080147
201265-2159 Zoran Kokotovic, Rauðarárstíg 1, 105 Reykjavík
Bréf Zorans móttekið 2. desember 2008, varðandi skýringar á stöðu
framkvæmda.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið vinna að málinu.
8. Skipulags- og byggingarnefnd, kosning varaformanns
Mál nr. BH080145
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Kosning varaformanns skipulags- og byggingarnefndar
Sigurgeir Þórðarson kosinn varaformaður samhljóða..
9. Skipulagsmál, óbyggðanefnd Mál nr. BH080139
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 12. nóvember 2008 varðandi bréf óbyggðarnefndar um þjóðlendur.
Stefnt er að fundi með starfsmanni Búnaðarsamtaka Vesturlands, Búnaðarfélagi Hvalfjarðar og atvinnumálanefnd.
10. Stóra-Fellsöxl 133650, Leigusamningur
Elkem (00.0400.00) Mál nr. BH080136
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 12. nóvember 2008 varðandi samning Elkem Ísland um pokasíuryk.
Lagt fram til kynningar.
11. Stóra-Fellsöxl 133650, náma - umhverfismat (00.0400.00) Mál nr. BH080012
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Drög að matsáætlun Stóru Fellsaxlar
Lagt fram til kynningar. Nefndarmenn komi ábendingum til skýrsluhöfunda.
Viðurkenninngar meistara
12. Staðbundin viðurkenning meistara,
múrarameistari
Mál nr. BH080141
140640-3019 Jóhann Gunnar Ásgeirsson, Fjarðarseli 15, 109 Reykjavík
Umsókn Jóhanns um staðbundna viðurkenningu sem húsasmíðameistari í
lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.
Meðfylgjandi Meistarabréf dags. 17. 08. 1971
Sveinsbréf dags. 01.06.1967.
Samþykkt.
Sameiginleg mál
13. Vinnureglur skipulags- og
byggingarfulltrúa, varðar dagsektir
Mál nr. BH080132
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Tillaga að vinnuferli ef beita þarf dagsektum.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að reglur þessar verði samþykktar
14. Vinnureglur skipulags- og
byggingarfulltrúa, geymslu og garðskúrar
Mál nr. BH080137
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Tillaga skipulags- og byggingarfulltrúa að vinnureglum er varða geymslu, leik og garðskúra.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að reglur þessar verði samþykktar
Skipulagsmál
15. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar,
Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Kynningarfundur Vegagerðar með formanns skipulags- og byggingarnefndar, skipulags- og byggingarfulltrúa, sveitarstjóra og oddvita, varðandi hugmyndir Vegagerðarinnar um legu þjóðvegar 1.
Lagt fram
16. Grundartangahöfn 133676, breytt
deiliskipulag vestursvæði
(31.0001.00) Mál nr. BH080144
530269-7529 Faxaflóahafnir sf, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík
Erindi Faxaflóahafnar varðandi ósk um breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnarsvæði, vestursvæði.
Samanber meðfylgjandi uppdrættir og greinargerð Teiknistofu Arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar.
Óskað er eftir því að breytingin verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.
17. Hnúkur 133690, skipting lands (00.0265.00) Mál nr. BH080142
050250-2889 Jón S Stefánsson, Hnúki, 301 Akranes
100451-3019 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hnúki, 301 Akranes
Erindi Jóns og Sigrúnar um heimild til þess að skipta landi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti Ólafs Guðmundssonar.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að erindið verði samþykkt.
18. Melahverfi, deiliskipulag Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Ákvörðun um nöfn á götur Melahverfis II.
.Nefndin leggur til að auglýst verði eftir tillögum á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar um nöfn á götur í Melahverfi II.
19. Skipulagsmál, varðveisla minja Mál nr. BH080148
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi Samstarfsnefndar um uppbyggingu og endurbætur á Bláskeggsárbrú í Hvalfjarðarsveit, varðandi gerð áningastaðar, bílastæða, snúningspláss og
upplýsingaskilti.
Nefndin tekur jákvætt í erindið en kallar jafnframt eftir samþykki landeigenda
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30

Efni síðunnar