Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

65. fundur 20. ágúst 2008 kl. 16:00 - 18:00

 Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Guðjón Jónasson og Björgvin Helgason. Auk þeirra skipulags- og byggingarfulltrúi Skúli Lýðsson

Byggingarleyfis umsóknir

1. Fornistekkur 7, viðbygging (10.0100.70) Mál nr. BH080106

131145-7219 Sigurður Jóhannesson, Nönnufelli 1, 111 Reykjavík

280563-3829 Sigurbjörg Eiríksdóttir, Kjarrhólma 6, 200 Kópavogur

Umsókn Sigurbjargar og Sigurðar um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti Magnúsar Ingvarssonar byggingarfræðings.

Stærðir: 19,2 m2, viðbygging 4,3 m2

Gjöld kr.: 7.822,-

Erindið er í samræmi við gildandi deiliskipulag og er samþykkt.

 

2. Litli-Sandur olíustöð, girðing og stjórnstöð (38.0000.60) Mál nr. BH080023

660695-2069 Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík

Umsókn Gunnars K. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar og Hvals hf. um heimild til þess að breyta fyrirhugaðri öryggisgirðingu sem samþykkt var á fundi 5. mars sl. sbr. meðfylgjandi uppdrætti Hjartar Stefánssonar.

Gjöld kr.: 7.500,-

Erindið er í samræmi við gildandi deiliskipulag og er samþykkt.

 

3. Vík II, einbýlishús Mál nr. BH080095

171264-5299 Einar E Jóhannesson, Vesturgötu 66, 300 Akranes

270365-4509 Anna Lilja Daníelsdóttir, Vesturgötu 66, 300 Akranes

Umsókn Önnu Lilju og Einars um heimild til þess að reisa einbýlishús með

innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Runólfs

Sigurðssonar kt. 090157-2489 byggingartæknifræðings.

Stærð húss: 282,3 m2 - 1.157,1 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 94.275,-

Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 90.000,-

Mæligjald 2 útsetn. kr.: 77.400,-

Lokaúttektargjald kr.: 41.800,-

________________________________

Heildargjöld kr.: 303.475-

Erindið er í samræmi við nýtt deiliskipulag og er samþykkt.

 

4. Ytra-Hólmsland 189092 Hamar, Bílgeymsla

og tengibygging

(00.0310.01) Mál nr. BH060030

250762-4619 Guðrún Lára Ottesen, Hamri, 301 Akranes

190162-2819 Guðbjartur Páll Loftsson, Hamri, 301 Akranes

Umsókn Guðrúnar Láru og Guðbjarts Páls um endurnýjun á byggingarleyfi sem veitt var þann 26.7.2006 til að byggja 31,5m2 , 123,2m3 bílgeymslu og 9,6 m2, 35,8 m3 tengibyggingu við íbúðarhúsið að Hamri, Ytra-Hólmslandi.

Gjöld kr.: 7.500,-

Erindið er samþykkt.

 

Fyrirspurn

5. Laxárbakki 133656, fyrirspurn (00.0420.03) Mál nr. BH080110

530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes

Fyrirspurn Ingvars Þ. Gunnarssonar fh. Vattar ehf. um hvort það fáist að byggja aðstöðuhús á lóðinni sbr. meðfylgjandi afstöðuuppdráttur.

Nefndin telur að það þurfi að deiliskipuleggja svæðið.

 

Önnur mál

6. Digrilækur 1, Miðsandshöfn (00.0485.05) Mál nr. BH080107

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Erindi Skeljungs hf. dags. 29. júlí 2008 varðandi heiti á hafnaraðstöðu Skeljungs í Hvalfirði.

Stungið er upp á heitinu Miðsandshöfn.

Samþykkt.

 

7. Galtarlækur 133627, málefni Galtarlækjar (00.0160.00) Mál nr. BH080108

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Erindi Stefáns Geirs Þórissonar hrl. dags. 11. ágúst 2008 varðandi málefni

Galtarlækjar.

Lagt fram

 

8. Kúludalsárland 6 133704, breytt heiti eignar (00.0380.60) Mál nr. BH080104

310840-3199 Jón Valgeir Björgvinsson, Engjahlíð 1, 221 Hafnafjörður

Erindi Jóns Valgeirs dags. 6. ágúst 2008 varðandi heimild til þess að breyta

nafninu á landi sínu í Kúludalsá II

Gjöld kr.: 7.500,-

Nefndin samþykkir að heiti lóðar verði Kúludalsá II

 

9. Skipulagsmál, námur, Skorholt Mál nr. BH080109

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Erindi Skipulagsstofnunar dags. 12. ágúst 2008 varðandi framkvæmdaleyfi fyrir

námuvinnslu.

Lagt fram.

 

Skipulagsmál

10. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, tvöföldun

Hvalfjarðarganga

Mál nr. BH070005

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Kort frá Speli þar sem kynnt eru drög að fyrirhugaðri staðsetningu

gangnamunna.

Nefndin áréttar þá fyrri ákvörðun sína að gangnamunni að norðanverðu eigi að snúa til norðausturs þar sem vegtenging yfir Grunnafjörð hefur verið felld út úr aðalskipulagi, jafnframt yrði um að ræða verulega styttingu á hringveginum, allt

að 3-4 km.

 

11. Dragháls 133163, breytt landnotkun (00.0160.00) Mál nr. BH070150

260842-4719 Grétar Sveinsson, Rauðarárstíg 33, 105 Reykjavík

Erindi Marteins Mássonar hrl. dags. 13. ágúst 2008 fh. Grétars Sveinssonar

landeiganda Draghálsi, varðandi vatnsverndarsvæði að Draghálsi.

Lagt fram.

 

12. Skipulagsmál, göngu og hringkort Mál nr. BH080105

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Hringkort af Hvalfjarðarsveit yfirfarin

Nefndin stefnir að því að ljúka yfirferð fyrir næsta fund nefndarinnar.

 

13. Skipulagsmál, merkingar Mál nr. BH080111

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Vinnulisti yfir endurbætur á merkingum

Nefndin felur skipulags- byggingarfulltrúa að yfirfara lista yfir merkingar og

senda nefndarmönnum fyrir næsta fund.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00

Efni síðunnar