Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

66. fundur 19. ágúst 2008 kl. 20:00 - 22:00

Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Á fundinn mættu einnig Ása Hólmarsdóttir, Baldvin Björnsson, Guðmundur Sigurjónsson, Marteinn Njálsson og Stefán Ármansson sem leitað var til vegna staðkunnugleika. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

Skipulagsmál

1. Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar,

Aðalskipulag

Mál nr. BH060064

630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes

Fundur um göngu og reiðleiðir.

Vinna við þemakort, göngu og reiðleiðir

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22:30

Efni síðunnar