Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

61. fundur 02. júní 2008 kl. 19:30 - 21:30

Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi.

Skipulagsmál
1.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Greinargerð áframhaldandi yfirlestu og yfirferð greinargerðar
Annar hluti greinargerðar yfirfarin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:30

Efni síðunnar