Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

43. fundur 03. október 2007 kl. 18:00 - 20:00

Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson, Björgvin Helgason og Bjarni Rúnar Jónsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Skipulagsmál
1.
Melahverfi, deiliskipulag
Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Afmörkun og vinna við drög að deiliskiplagi Melhverfis á grundvelli rammaskipulags V.S.Ó
Umræður um deiliskipulag í Melahverfi, ákveðið að fá starfsmenn V.S.Ó á næsta fund nefndarinnar
2.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Framhald vinnu við aðalskipulag.
Samantekt sameiginlegra funda með sveitarstjórn
Framhald vinnu við greinargerð aðalskiplags.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21:30

Efni síðunnar