Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

35. fundur 03. desember 2015 kl. 20:30 - 22:30

Jónella Sigurjónsdóttir, Brynjar Ægir Ottesen, Brynjólfur Sæmundsson og Alexandra Chernyshova. Áskell Þórisson, 1. varamaður 

sat fundinn fyrir hönd Ingibjargar Halldórsdóttur sem boðaði forföll

1.  Stefnumótun. Nefndin fór vandlega yfir markmið og leiðir í 

stefnumótunarskjalinu. Nefndin lagði lokahönd á drög að stefnumótun í 

menningar- og atvinnuþróunarmálum. Drögin send sveitarstjórn til 

umfjöllunar.

 

2.  Önnur mál. Nefndin ræddi hlutverk sitt í framtíðinni.

 

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 22:30

Efni síðunnar