Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

14. fundur 04. mars 2013 kl. 18:00 - 20:00

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir, Sigurgeir Þórðarson og Ása
Hólmarsdóttir. Brynjar Ottesen boðaði forföll.

1.  Íbúaþing


Fyrirhugað er að halda íbúaþing í Hvalfjarðarsveit þann 13. apríl nk.
Hugmyndir ræddar að menningar- og atvinnutengdum verkefnum sem hægt væri að ræða á þinginu.


2.  Páskar í Hvalfjarðarsveit


Nefndin styrkir dagskrána með svipuðum hætti og síðastliðið ár.


3.  Önnur mál


Nefndin kallaði eftir málefnum er varða menningar- og atvinnumál til
sveitarstjóra, sem nefndina gæti varðað. Engin atvinnutengd erindi bárust.

Stefnt verður að því að halda næsta fund þann 8. apríl kl. 19:30

 


Fleira ekki gert, fundi slitið kl 18:30.


Anna Leif Elídóttir

Efni síðunnar