Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

1. fundur 03. nóvember 2011 kl. 17:15 - 19:15

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir , Brynjar Ottesen, Sigurgeir Þórðarson og Pétur Sigurjónsson í forföllum Ásu Hólmarsdóttur. Auk þeirra mætti Sigurður Sverrir Jónsson oddviti sem setti fund og stýrði kosningu formanns.

 

1. Kosning formanns


Tillaga að Anna Leif yrði formaður. Það samþykkt. Sigurður Sverrir vék að fundi.


2. Kosning varaformanns


Tillaga að Jóhanna yrði varaformaður og það samþykkt.


3. Kosning ritara


Tillaga að Brynjar yrði ritari og það samþykkt.


4. Tillaga Nýsköpunarsjóds um að sveitarfélagið gerist eigandi að safnahluta Hernámssetursins.


Nefndin leggur til að sveitarstjórn samþykki tillöguna.


5. Fjárhagsáætlun 2012.


Unnið að því að uppfæra fjárhagsáætlun fyrir árið 2012.


6. Réttarkaffi


Nefndin leggur til við sveitarstjórn að greitt verði fyrir kaffiveitingar 100.000 kr í hverri rétt. Salerinsaðstaða verði sköffuð fyrir hverja rétt.


Auka þarf fjárframlög til réttarkaffis fyrir næsta ár.


7. Töðugjöld


Fjallað var um Töðugjöld, tekið fyrir seinna.


8. Stefnumótafundur í menningarmálum sem haldinn var í Borgarnesi þann 24. október sl.


Anna Leif kynnti fundar efni.


9. Stefnumótun varðandi þrettándagleði.


Frestað til desemberfundar.


10. Formaður las yfir erindisbréf nefndarinnar.


Formaður las yfir helstu verkefni nefndarinnar.

 


Stefnd verður að því að halda fundi fyrsta mánudag í mánuði k.l 17

 


Fleira ekki gert, fundi slitið kl 19:30.

 

Efni síðunnar