Fara í efni

Fræðslu- og skólanefnd 2009-2014

69. fundur 26. apríl 2011 kl. 19:00 - 21:00

Arna Arnórsdóttir , Birna María Antonsdóttir, Hlynur Guðmundssson, Hlynur Máni Sigurbjörnsson og Valgerður Jóna Oddsdóttir sem ritar fundargerð


1. Umsóknir um stöðu skólastjóra.


Farið var yfir allar 12 umsóknir um stöðu skólastjóra.
Ákveðið var að boða alla umsækjendur í viðtal næstu daga.

 


Fundi slitið kl. 21:05


Arna Arnórsdóttir
Birna María Antonsdóttir
Hlynur Guðmundsson
Hlynur Máni Sigurbjörnsson
Valgerður Jóna Oddsdóttir sem ritar fundargerð

Efni síðunnar