Fara í efni

Lausar lóðir

Byggingarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar, í umboði sveitarstjórnar, sér um úthlutun byggingalóða í Hvalfjarðarsveit sem sveitarfélagið ráðstafar.  Við úthlutun lóðanna verður farið eftir úthlutunarreglum lóða í Hvalfjarðarsveit.

Lausar lóðir í Melahverfi.

Hér á kortasjá Hvalfjarðarsveitar má fá nánari upplýsingar um lausar lóðir.

Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um lóðirnar og skipulagsskilmála má nálgast á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar www.hvalfjardarsveit.is  og á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, Melahverfi, Hvalfjarðarsveit.

Umsóknum skal skilað á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar eða á netfangið bygging@hvalfjardarsveit.is

Deiliskipulag - greinargerð Melahverfis II

Deiliskipulagsbreyting Melahverfi II

 

Melahverfi 2. áfangi.