Fara í efni
Hafnarfjall
13 W 2 m/s
Akrafjall
12 ESE 2 m/s
Þyrill
11 NW 1 m/s

Vorferð eldri borgara

Vorferðarlag eldri borgara (60 ára og eldri) verður farin miðvikudaginn 25. maí nk.
 
Farið verður um Suðurland, á Selfoss, Flúðir og fleira.
Fararstjóri verður Sunnlendingur ársins, Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður.
 
Lagt verður af stað frá Stjórnsýsluhúsinu í Melahverfi kl. 9:00 miðvikudaginn 25. maí.
 
Kostnaður við ferðina er kr. 10.000 pr. mann (allt innifalið) og greiðist við skráningu.
 
Skráning og greiðsla á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar fyrir 23. maí nk í síma 433-8500.
 
Nánari upplýsingar veita Sigrún í síma 692-9381 og Ingibjörg í síma 867-2248.