Viltu vera áskrifandi frétta á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar?
19. desember 2025
Það er einfalt að gerast áskrifandi að fréttum frá sveitarfélaginu, fá tölvupóst við birtingu frétta og þannig fylgjast betur með því sem er að gerast í sveitarfélaginu.
Skráningin er einföld, sjá hér Skráning á póstlista | Hvalfjarðarsveit
Allt sem þú þarft að gera er að slá inn netfangið þitt og staðfesta skráninguna. Að því loknu færðu sjálfkrafa tölvupóst þegar nýjar fréttir eru birtar á heimasíðunni.
Með þessu tryggir þú að mikilvægar upplýsingar, tilkynningar eða aðrar fréttir, sem varða sveitarfélagið, fari ekki fram hjá þér.
Skráðu þig núna!