Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands - Úthlutun janúar 2024

Umsóknarfrestur til og með 22. nóvember 2023

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

Í ÞESSARI ÚTHLUTUN ERU:
-Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
-Verkefnastyrkir til menningarmála
-Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

Allar nánari upplýsingar  má finna hér