Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vesturlands

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands.

     -Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
     -Verkefnastyrkir til menningarmála
     -Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

ALLAR UPPLÝSINGAR UM SJÓÐINN MÁ FINNA HÉR 
KYNNIÐ YKKUR VEL REGLUR OG VIÐMIÐ VARÐANDI STYRKVEITINGAR HÉR

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 17. NÓVEMBER 2021