Fara í efni
Hafnarfjall
-0 NNE 7 m/s
Akrafjall
-1 NW 3 m/s
Þyrill
0 ESE 4 m/s

Tilkynning vegna kaldavatnsveitu

Á morgun, fimmtudaginn 29. apríl, verður lokað fyrir kaldavatnsveitu í Melahverfi vegna viðgerða.  Lokunin mun vara frá kl. 13:00 og er gert ráð fyrir að viðgerð verði lokið um kl. 18:00, komi ekkert ófyrirséð upp.

Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir vegna þessa og beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.