Fara í efni

Tilkynning um lokun fyrir kalt vatn í Melahverfi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið í Melahverfi.  Lokunin verður í dag frá kl. 13:00 til 15:00. Íbúar í hverfinu eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.