Fara í efni

Tilkynning frá Veitum

Vegna viðgerðar verður lágur þrýstingur og mögulega heitavatnslaust í Hvalfjarðarsveit fimmtudaginn 9. október nk.  07:00 - 18:00.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum, til dæmis gólfhitakerfum.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.