Tilkynning frá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar
08. júlí 2025
Miðvikudaginn 9. júlí nk. kl. 10 verður viðgerðarstopp hjá Hitaveitufélagi Hvalfjarðar sem áætlað er að vari í um 5-6 klukkustundir.
Á meðan viðgerð stendur yfir verður ekkert heitt vatn en áhrifin eiga þó ekki að ná til austurs frá borholu félagsins á Hrafnabjörgum.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem ofangreint kann að valda.
Hitaveitufélag Hvalfjarðar.