Fara í efni
Hafnarfjall
-0 NE 10 m/s
Akrafjall
0 NE 2 m/s
Þyrill
-1 ESE 2 m/s

Opnun tilboða í ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar

Mánudaginn 18. nóvember sl. kl. 11:00 voru opnuð tilboð í „Útboðsgögn 2019-SL1, sala ljósleiðarakerfis“ Hvalfjarðarsveitar.
Tvö tilboð bárust og voru þau eftirfarandi:

Gagnaveita Reykjavíkur, kt. 691206-3780, kr. 49.234.000.-
Míla ehf., kt. 460207-1690, kr. 83.700.000.-

Næsta skref er að hefja úrvinnslu tilboða.