Fara í efni

Þorrablót 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit

Þorrablót 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit verður haldið í Miðgarði, miðvikudaginn 31. janúar nk. kl. 17:00.  Þorramatur frá H. veitingum.

Veislustjórar verða Davíð Ólafsson og Stefán Íslandi Jr. skemmtikraftar.

Skarðskvintettinn tekur lagið við undirleik Zsuzsönnu Budai.

Miðapantanir og greiðsla er á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 433-8500 til og með 26. janúar nk.  Miðaverð kr. 6.500.

Vonumst til að sjá sem flesta.