Sundlaugin að Hlöðum
28. maí 2025
Sundlaugin að Hlöðum opnar fimmtudaginn 29. maí kl. 10:00.
Opið í sumar mánudaga - föstudaga frá kl. 12:00 - 20:00.
Opið um helgar og rauðum dögum frá 12:00 til 20:00.
Rekstraraðilar eru Valdimar Ingi Brynjarsson og Guðmundur Júlíusson.
Nánari upplýsingar er hægt að sjá á Facebook síðu sundlaugarinnar og á Instragram, Hladir_sund
Síðast opni dagurinn fyrir almenning í Heiðarborg var 22. maí.