Fara í efni

Sumar í Hvalfjarðarsveit

Upplýsingaritið „Sumar í Hvalfjarðarsveit“ er komið út og verður því dreift inn á öll heimili í sveitarfélaginu. Í ritinu má finna fjölbreyttar upplýsingar, m.a. um opnunartíma sundlaugar, viðburði, yfirlit frá sveitarstjórn og margt fleira.

Ritið má finna hér

Gleðilegt sumar