Fara í efni

Sjálfbært Ísland - mótum framtíðina saman

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara en vinna stendur yfir við mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun.

Fundur í Hjálmakletti í Borgarnesi, mánudaginn 24. apríl kl. 16.

Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar og skráning má sjá hér:

Tengill á myndband með forsætisráðherra