Fara í efni

Samið um snjómokstur í Hvalfjarðarsveit 2023 - 2025

Hvalfjarðarsveit og Vegagerðin hafa samið við Miðfellsbúið ehf. að sjá um snjómokstur og hálkueyðingu í sveitarfélaginu fyrir tímabilið janúar 2023 til janúar 2025. 

Viðmiðunarreglur um snjómokstur má sjá hér: