Fara í efni

Ráðgjafar SSV eru til þjónustu reiðubúnir

Til stjórnenda fyrirtækja og sjálfstætt starfandi aðila á Vesturlandi,

Á tímum heimsfaraldurs vegna Covid-19 ríkir víða óvissa og eðlilega eru margir áhyggjufullir um framtíð síns reksturs.

Ráðgjafar SSV í atvinnuþróun og menningu fylgjast grannt með framvindu mála og þessum óvissutímum og geta aðstoðað, veitt ráðgjöf og miðlað upplýsingum til fyrirtækja og rekstraraðila á Vesturlandi.

Atvinnuráðgjöf SSV

Menningarfulltrúi SSV