Fara í efni

Páskaeggjaleit í Álfholtsskógi

Páskaeggjaleit í Álfholtsskógi í Hvalfjarðarsveit fór fram laugardaginn 19. apríl síðastliðinn.
Fjöldi fólks sótti viðburðinn og gleðin skein úr andlitum gesta.

Hvalfjarðarsveit þakkar öllum sem mættu á viðburðinn kærlega fyrir komuna og sendir Skógræktarfélagi Skilmannahrepps sérstakar þakkir fyrir að skipuleggja og halda utan um páskaeggjaleitina með glæsibrag.

Myndir frá viðburðinum: