Fara í efni

Páskaeggjaleit í Álfholtsskógi

Miðvikudaginn 27. mars síðastliðinn fór fram vel heppnuð páskaeggjaleit í Álfholtskógi í Hvalfjarðarsveit.

Skógræktarfélag Skilmannahrepps og Menningar- og markaðsnefnd Hvalfjarðarsveitar þakkar öllum þeim sem komu og tóku þátt í páskaeggjaleitinni kærlega fyrir komuna.