Fara í efni
Hafnarfjall
6 NE 2 m/s
Akrafjall
9 NE 4 m/s
Þyrill
7 N 1 m/s

Opið hús eldri borgara 60 ára og eldri

Opið hús hjá eldri borgurum 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit verður í Miðgarði miðvikudaginn 15.  september nk. kl. 14:00.

Birgir Karlsson fyrrverandi skólastjóri Heiðarskóla verður gestur okkar, sýnir okkur og segir frá ýmsu sem hann hefur safnað frá barnsaldri t.d. frímerkjum matsboxbílum og fleira.

Nýr starfsmaður félagsstarfsins kynntur og vetrarstarfið rætt.