Fara í efni
Hafnarfjall
9 CELM 0 m/s
Akrafjall
10 E 1 m/s
Þyrill
10 SE 1 m/s

Opið hús eldri borgara 60 ára og eldri

Opið hús hjá eldri borgurum 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit verður í Miðgarði, miðvikudaginn 25. september kl. 14:00.

 Leiðbeint verður með að mála myndir á bolla og könnur.  Einnig er í boði að læra að hnýta.  Allt efni verður á staðnum, málning, bollar og bönd.  Fyrir þá sem ekki föndra er hægt að spila bocica eða hafa prjónana með.

Kristín Marísdóttir frá Kirkjubóli verður með upplestur yfir kaffinu.