Fara í efni

Opið hús 60 ára og eldri í Hvalfjarðasveit

Opið hús verður í Miðgarði miðvikudaginn 17. maí nk. kl. 14:00. 
Þetta er síðasta opna húsið á þessum vetri.

Ásmundur Friðriksson alþingismaður heimsækir okkur og segir frá bók sinni, Strand í gini gígsins sem fjallar um Surteyjargosið og mannlífið í Eyjum, en hann varð frá að hverfa á síðasta opna húsi vegna tæknilegra örðugleika. 
Kirkjukór Saurbæjarprestakalls kemur og flytur okkur fallega vortóna.  

Kaffiveitingar.

Hlökkum til að sjá sem flesta.