Fara í efni

Öldungaráð Hvalfjarðarsveitar

Skipan Öldungaráðs Hvalfjarðarsveitar er lokið.

Ráðið er skipað sjö fulltrúum og eru þeir eftirfarandi:

Andrea Ýr Arnarsdóttir, fulltrúi sveitarstjórnar.
Helga Jóna Björgvinsdóttir, fulltúi sveitarstjórnar.
Helgi Pétur Ottesen, fullrúi sveitarstjórnar og formaður ráðsins.
Áskell Þórisson, fulltrúi eldri borgara.
Jóhanna G. Harðardóttir, fulltrúi eldri borgara.
Anna G. Torfadóttir, fulltrúi eldri borgara.
Ragnheiður Helgadóttir, fulltrúi heilsugæslu.

Félagsmálastjóri er starfsmaður ráðsins, situr fundi þess og hefur þar málfrelsi og tillögurétt.

Formaður ráðsins, í samstarfi við félagsmálastjóra mun fljótlega boða til fyrsta fundar ráðsins sem starfar samkvæmt erindisbréfi, sjá hér.