Mánudaginn 13.10.2025 verður tekin í notkun hjáleið að Litla-Lambhagalandi og Eiðisvatni.
Skilti verða sett upp við Bugðumel sem vísar umferð inn á Háamel.
Áætlað er að hjáleiðin verði í notkun út janúar 2026.
Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir um að virða 30 km hámarkshraða.