Vegna bilana verður lokað fyrir kalda vatnið í Melahverfi í dag, föstudaginn 7. nóvember fram eftir degi.
Íbúar í hverfinu eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.