Fara í efni

Ljósleiðari

Vegna vinnu við ljósleiðaratengingu Hvalfjarðarsveitar má búast við að nettenging muni liggja niðri á morgun, þriðjudaginn 18. nóvember nk. milli kl. 15:30-16:30.

Að auki verða símar stofnana Hvalfjarðarsveitar óvirkir á sama tíma.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.