Fara í efni

Kynningarfundur Vinnumálastofnunar

Vinnumálastofnun verður með kynningarfund mánudaginn 4. september n.k. kl. 17:30 á Hótel Glym til að kynna fyrirhugað úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd í húsnæði Hótel Glyms í Hvalfirði, hvað í því felst og svara spurningum þar að lútandi.