Fara í efni

Kynningarfundur - deiliskipulög

Kynningarfundur vegna deiliskipulaga sem eru til umfjöllunar hjá Hvalfjarðarsveit, verður haldinn á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, mánudaginn 8. apríl næstkomandi kl. 14:00.

Um er að ræða deiliskipulagsbreytingu vegna Grafar II.

Á fundinum mun Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðarsveitar fara yfir efni tillögunnar og svara fyrirspurnum.