Fara í efni
Hafnarfjall
11 SSE 5 m/s
Akrafjall
10 E 2 m/s
Þyrill
10 E 1 m/s

Kveikt á jólatré

Kveikt var á jólatrénu við Stjórnsýsluhúsið  2. desember sl. og í tilefni af því komu leikskólabörn af Skýjaborg í heimsókn og voru viðstödd þegar  kveikt var á trénu.  Eftir að hafa sungið nokkur lög var þeim boðið upp á piparkökur á skrifstofu sveitarfélagsins.  Myndir sem teknar voru eru í myndasafni hér á síðunni.