Fara í efni

Jóladagatal - Hurðarskellir

Hurðarskellir hafði í farangri sínum mynd af hurðarlömum. Hann sagðist oft hafa skellt hurðum með þessum lömum á og var sammála kenningum fræðimanna að þær væru örugglega íslensk smíði því þær væru svo sterkar.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=173227