Fara í efni
Hafnarfjall
3 SSW 15 m/s
Akrafjall
4 SW 7 m/s

Jóladagatal - Bjúgnakrækir

Í hugum okkar flestra eru bakstur mjög tengdur jólahaldi og áður fyrr var mikið lagt upp úr fjölda smákökutegunda sem voru bakaðar til jólanna.

Myndin sem Bjúgnakrækir færði okkur í morgun er einmitt tengd bakstri en það hafa eflaust verið geymdar smákökur til jólanna í þessu kökukassa.

https://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1847860