Fara í efni

Jöfnunarstyrkur til náms

Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá Menntasjóði námsmanna geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði.  

Umsóknarfrestur á vorönn 2023 er til 15. febrúar nk. Sækja þarf um á heimsíðu Menntasjóðs, www.menntasjodur.is  með rafrænum skilríkjum.

Nánar er hægt að kynna sér reglur um styrkinn á vef Menntasjóðs námsmanna.