Fara í efni

Uppfærð frétt - Íþróttamiðstöðin Heiðarborg er lokuð

Uppfært 5. febrúar:
Frá fimmtudeginum 6. febrúar verður opið í sundlaug og þreksal.

Sökum vatnstjóns verður íþróttamiðstöðin Heiðarborg lokuð a.m.k. til og með nk. miðvikudags, 5. febrúar nk.

Fréttin verður uppfærð m.t.t. framgangs viðgerða sem nú standa yfir.