Fara í efni
Hafnarfjall
13 W 2 m/s
Akrafjall
12 ESE 2 m/s
Þyrill
11 NW 1 m/s

Hvalfjarðardagar 2022

Hvalfjarðardagar verða haldnir um næstu helgi, 24. - 26. júní nk.   

Skreytingakeppni - Íbúar eru hvattir til að skreyta heimreiðar og/eða húsgarða.  Þemað er "Fuglahræður".  Vinningur frá Grand Hótel fyrir fyrsta sætið. 

Ljósmyndakeppni  - Þemað er "Mannlíf í Hvalfjarðarsveit" .  Vinningur frá Josefínu Morell.

Dagskrá Hvalfjarðardaga má sjá hér til hliðar.

Allir velkomnir í sveitina, hlökkum til að sjá ykkur öll.