Fara í efni
Hafnarfjall
7 SW 5 m/s
Akrafjall
6 WNW 3 m/s
Þyrill
6 WSW 2 m/s

Hvalfjarðardagar 2021

Hvalfjarðardagar 2021 verða haldnir helgina 18.-20. júní nk.

Íbúar eru hvattir til að skreyta heimreiðar og/eða húsagarða.
Ljósmyndasamkeppni verður og þemað er "Leyndar perlur í Hvalfjarðarsveit".

Eins og venja er verður fjölbreytt dagskrá og margir viðburðir, t.d. flughátíð, fornbíla og traktorasýning, myndlistasýningar, markaðstjald, tónleikar, skógarferðir og fleira.

Heildardagskránna má sjá hér: