Fara í efni
Hafnarfjall
3 S 7 m/s
Akrafjall
4 W 4 m/s

Hrútasýning Búnaðarfélagsins

Verðlaunahafar.
Verðlaunahafar.

Hrútasýning Búnaðarfélags Hvalfjarðarsveitar var haldin í Eystri -Leirárgörðum 18. okt. 2019.

Hún fór vel fram og milli fimmtíu og sextíu manns mættu á staðinn fylgdust með og tóku þátt í valinu á flottustu gimbrini sem er frá Hrefnu og Erlendi á Efra -Skarði.

Boðið var upp á kjötsúpu, bjór og kakómjólk.

Verðlaunahafar voru eins og myndin sýnir frá vinstri feðgarnir í Silfurbergi og Mattarnir í Vestri-Leirárgörðum.