Hringvegur - Melasveit - vegaframkvæmdir
19. ágúst 2025
Miðvikudaginn 20. ágúst, frá kl. 19:00, til kl. 06:00 aðfaranótt fimmtudagsins 21. ágúst, verður Hringvegur malbikaður á 1200 m. kafla, yfir Skorholtsmela.
Umferð á leið suður verður send um hjáleið um Melasveitarveg (505) en umferð norður ekur meðfram vinnusvæði.
Vegfarendur eru beðnir að virða merkingar og aka með gát um vinnusvæðið.