Fara í efni
Hafnarfjall
-2 NNE 6 m/s
Akrafjall
-2 ESE 10 m/s
Þyrill
-3 ESE 8 m/s

Heimsókn eldri borgara á Hernámssetrið að Hlöðum

Miðvikudaginn 8. janúar  sl. bauð Guðjón Sigmundsson, eigandi Hernámssetursins að Hlöðum, eldri borgurum í Hvalfjarðarsveit í heimsókn.  Þar fræddi hann þau um sögu safnsins og bauð að því loknu uppá kaffiveitingar.
Mikil ánægja var með heimsóknina.