Fara í efni

Fundir sveitarstjórnar í desember 2022

Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 14. desember sl. samþykkti sveitarstjórn með öllum greiddum atkvæðum að fella niður seinni fund sveitarstjórnar sem ætti að vera 28. desember næstkomandi. Næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar verður því 11. janúar 2023.