Fara í efni
Hafnarfjall
1 SW 10 m/s
Akrafjall
1 WSW 13 m/s

Frestun næsta sveitarstjórnarfundar

Á fundi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar sem haldinn var 8. október sl. var samþykkt  að fresta  295. fundi sveitarstjórnar sem vera átti  þann 22. október nk. til  29. október nk. eða um eina viku.
Með frestun fundarins skapast meira svigrúm til vinnu að undirbúningi fjárhagsáætlunar 2020 en stefnt er að fyrri umræðu hennar þann 29. okt. nk.  Með frestun fundarins  um eina viku kemur því ekki til þess að boða þurfi til aukafundar.