Fara í efni

Fögnum vetri!

Notaleg kvöldstund á Bjarteyjarsandi í samstarfi við Menningar- og markaðsnefnd Hvalfjarðarsveitar þann 4.nóvember nk. kl. 19:00. 

Húsið opnar kl. 19:00, boðið verður upp á bragðmikla vetrarsúpu og brauð ásamt kaffi/te/kakó. Gunnar J. Straumland og Sigurbjörg Friðriksdóttir ljóðskáld í Hvalfjarðarsveit lesa upp úr ljóðabókum sínum. Að því loknu stígur tónlistarkonan Lay Low á svið.

Aðgangseyrir kr. 3.000 krónur, miðapantanir á info@bjarteyjarsandur.is